Undirritun samstarfssamnings Álklasans og tveggja kanadískra álklasa

Álklasinn hefur undirritað samstarfssamning við tvo kanadíska klasa, AluQuébec og Aluminum Valley Society. Líkt og hérlendis er kanadísk álframleiðsla að mestu leiti drifin áfram af endurnýjanlegri orku og því er mikill samhljómur milli þessara landa, varðandi mikilvægi umhverfisvænnar álframleiðslu. Með samningnum er lögð áhersla á að efla samstarf á sviði viðskiptatengsla, rannsókna og fræðslu.
Lesa meira

Hvatningarviðurkenningar veittar háskólanemum á Nýsköpunarmóti Álklasans 2018

Á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík voru í fyrsta sinn veitt hvatningarviðurkenningar til háskólanema fyrir þau verkefni sem þau vinna nú tengd áliðnaði.
Lesa meira

Nýsköpunarmót Álklasans 2018

Á Nýsköpunarmótinu hlýddu yfir 100 manns á erindi um nýsköpun, rannsóknir og þróun í áliðnaði og voru framsögumenn frá atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Þar á meðal voru fyrirlesarar frá Laval-háskóla og REGAL rannsóknarmiðstöð áliðnaðarins í Kanada.
Lesa meira

Opnað fyrir skráningu á Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 22. febrúar næstkomandi. Auk áhugaverðra erinda verða hvatningarverðlaun Álklasans veitt til fjögurra nemenda á háskólastigi sem vinna nú að verkefnum tengdum áliðnaðinum.
Lesa meira

Nýsköpunaráskorun vel sótt af fyrirtækjum klasans

Nýsköpunaráskorun Álklasans var haldin í gær í samstarfi við KPMG og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Alls þátt fulltrúar tólf fyrirtækja í Álklasanum. Áhersla var lögð á draga fram kosti þess fyrir starfandi fyrirtæki að skilgreina vel og draga út rannsóknar og þróunarverkefni í sinni starfsemi.
Lesa meira

Skáning í Nýsköpunaráskorun Álklasans

Áklasinn hefur fengið í lið með sér KPMG og Nýsköpunarmiðstöð Íslands og boðar til eftirmiðdagsæfingar. Þarna verða fróðleg erindin sem nýstast ættu fyrirtækjum hvort sem þau eru nú þegar að vinna að nýsköpun og að nýta sér þann stuðning sem í boði sem og fyrirtæki sem hingað til hafa ekki talið sig vera í þeim hópi.
Lesa meira

Gefum jólaljósum lengra líf - endurvinnum álið í sprittkertunum

Endurvinnsluátakinu „Gefum jólaljósum lengra líf – endurvinnum álið í sprittkertunum“ var ýtt úr vör í dag þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra veitti viðtöku veggspjaldi sem kynnir átakið.
Lesa meira

Vorferð Álklasans 2017

Velheppnuð vorferð Álklasans að baki. Að þessu sinni heimsóttum við Austurland, skoðuðum Fjarðaál og Fljótsdalsstöð og kynntumst fjölbreyttri starfsemi fyrirtækja á svæðinu.
Lesa meira

Málmurinn sem á ótal líf

Ársársfundur Samáls fer fram 11. maí kl. 08:30 í Hörpu. Fundurinn er mikilvægur vettvangur til að vekja athygli á áliðnaði á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Málmurinn sem á ótal líf.
Lesa meira

Vorferð Álklasasns

Árleg vorferð Álklasans verður fimmtudaginn 15. júní. Að þessu sinni förum við austur á land og heimsækjum fyrirtæki tengd áliðnaði þar, meðal annast Alcoa Fjarðarál. Þetta verður dagsferð, flogið að morgni dags og komið aftur að kveldi. Dagurinn verður fullnýttur í heimsóknir, fræðslu og skemmtun.
Lesa meira