Lýsing á þörf:

Öryggiskröfur gera ráð fyrir að allar vinnuvélar og kranar séu forskoðuð áður en vinna hefst.  Í dag er skráningin á pappírsformi og myndi app þessu tengt auðvelda skráningu og utanumhald

Verkefnishugmynd:

Hanna app sem heldur utan um forskoðun vinnuvéla.

Tengiliður:

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

Hef áhuga