Fjölmörg fyrirtæki koma saman í Álklasanum. Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að starf þeirra tengist á einhvern hátt áliðnaði. Hér fyrir neðan er listi yfir fyrirtækin.