Lýsing á þörf:

Við skammtengingu er notaður búnaður sem kallast klafar.  Vandamál í dag er að klafarnir eiga það til að mynda ójafnt álag á leiðara.  Jafnt álag eykur öryggi og dregur úr slysahættu.

 Verkefnishugmynd:

Endurhanna klafa þannig að jafnt álag myndist við herslu. 

Tengiliður:

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

Hef Áhuga