Lýsing á þörf:

Boltar eiga til að skemmast við meðhöndlun sökum lyftaragaffla.  Hlíf eða önnur lausn sem kom myndi í veg fyrir skemmdir á boltum myndi draga úr tjóni.

Verkefnishugmynd:

Hanna hlíf á lyftaragaffla svo afurðir (álboltar) skemmist ekki þegar göfflunum er rennt misvarlega undir þá.

Tengiliður:

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

Hef áhuga