Lýsing á þörf:

Áframvinnsla og nýting á framleiðsluúrgangi sem hráefni inn í aðra iðnferla getur haft umtalsverð áhrif á fjölbreytni og virðisaukningu í kringum starfsemi álveranna.  Auk þeirrar jákvæðu áhrifa sem þetta hefur með bættri nýtingu auðlinda bæði orku og efnis.  Til þess að geta sem best unnið þessi mál áfram þarf að liggja fyrir heildstæð samantekt á samsetningu og magni þess framleiðsluúrgangi sem til fellur.

Verkefnishugmynd:

Verkefnið fæli í sér að kortleggja magn og gerð og form þess framleiðsluúrgangs sem til fellur hjá áliðnaðinum. 

Tengiliður: 

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

HEF ÁHUGA