Lýsing á þörf:

Nú er mikilvægara en áður að geta markaðssett vörur sem hafa lágt kolefnisfótspor sem slíkar, LCA (Life Cycle Analysis) heildargreining á íslenskri álframleiðslu myndi stuðla að því að hægt sé að rökstyða umhverfisávinning fyrirtækja af því að nota íslenskt ál í sínar vörur.

Verkefnishugmynd:

Verkefnið fæli í sér LCA greiningu á heildaráhrifum íslenskrar álframleiðslu allt frá súrálsvinnslu til sölu áls á markaði.  Þarna er flott tækifæri á að vinna verkefni sem getur haft mikil áhrif þar sem þessi vinna hefur ekki verið unnin og getur stutt við ímynd íslenskrar álframleiðslu sem umhverfisvænstu álframleiðslu í heimi. 

Tengiliður: 

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

Hef áhuga