Lýsing á þörf:

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að það er til mikils að vinna að vinnustaðir hafi sem fjölbreyttasta samsetningu starfsfólks, það er því eftirsóknarvert fyrir álver að skilja betur hvers vegna konur sækja síður í störf í áliðnaði og hvort hægt sé að bregðast við því.  Nýleg breyting á vaktafyrirkomulagi Alcoa þykir hafa haft góð áhrif í þá átt en fleira spilar sjálfsagt inn í. 

Verkefnishugmynd:

Verkefnið fæli í sér könnun á viðfangsefninu með það að markmiði að draga fram mögulegar úrbætur sem gætu dregið úr þessum kynjahalla.

Tengiliður: 

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

HEF ÁHUGA