Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 22. febrúar næstkomandi.  Auk áhugaverðra erinda verða hvatningarverðlaun Álklasans veitt til fjögurra nemenda á háskólastigi sem vinna nú að verkefnum tengdum áliðnaðinum. 

skráning fer fram hér