Nýsköpunarmót Álklasans er haldið árlega til skiptis í Háskóli Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Á mótinu hittast sérfræðingar innan áliðnaðarins og áhugasamir og hlýða á erindi um verkefni, strauma og stefnur í áliðnaðnum. Í lok hvers móts eru viðurkenningar veittar nemendum sem unnið hafa góð áltengd verkefni í sínu námi.

Hér má sjá viðurkenningarhafa fyrri ára:

 

2022

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Háskólanum í Reykjavík - Design of a Digital Twin for Metalflow in Alcoa’s Fjarðaáls aluminum smelter, with an emphasis on physical entities and data. 

Kamaljeet Singh, Háskólanum í Reykjavík  - Fundamental mechanisms in inert anode systems.

Jóhanna Lóa Ólafsdóttir og Ragnar Loki Ragnarsson, Háskóla Íslands - Nýr umhverfisvænn kragasalli.

Lingxue Guan, Háskóla Íslands  - Integrating pressure retarded osmosis with direct CO2 capture process for electricity production and decarbonization. 

 

2021

Aðalsteinn Bragason, Ingvar Birgir Jónsson og Sverrir Ólafsson, frá Stóriðjuskóla Ísal - Straummælingar skauta framkvæmdar úr skautskiptitækjum. 

Áslaug Guðmundsdóttir, frá Háskóla Íslands - Straummælingar forskauta í kerskálum álvera. 

Berglind Höskuldsdóttir, frá Háskólanum í Reykjavík - Innleiðing á rauntímaefnagreiningu í kerskála álvers. 

Diljá Heba Petersen, frá KTH og Háskóla Íslands - Í átt að hringrásarhagkerfi: Meðhöndlun úrgangs í íslenskum orkufrekum iðnaði. 

Sarah Elizabeth Di Bendetto, frá Háskólanum í Reykjavík - Hermun á loftstreymi og varmaflutningi undir yfirbyggingu rafgreiningarkers fyrir álframleiðslu.

 

2019

Caroline Mary Medion frá Háskólanum í Reykjavík - Improving Current Efficiency in L-T Aluminum Electrolysis with Vertical Inert Electrodes. 

Diljá Heba Petersen frá Háskóla Íslands - Endurnýtingarmöguleikar slaggs frá kísiljárnframleiðslu. 

Eymar Andri Birgisson frá Háskólanum í Reykjavík - Sjálfvirknivæðing á kerviðgerðum með tölvusjón. 

Hinrik Már Rögnvaldsson frá Háskóla Íslands - Flokkunarmódel planaðrar áltöku. 

 

2018

Kevin Dillman frá Háskóla Íslands - LCA greining á íslenskri álframleiðslu.  

Leó Blær Haraldsson frá Háskólanum í Reykjavík - Hitaveita með varmaendurvinnslu frá Fjarðaál,  Fýsileikagreining. 

Matthías Hjartarson frá Háskólanum í Reykjavík - Machine learning for detection of Cryolite electrolyte residue on dark surfaces, in an uncontrolled environment.

Regína Þórðardóttir frá Háskóla Íslands - Kortlagning á framleiðsluúrgangi sem fellur til innan áliðnaðar.