Komið hefur verið á fót samstarfshópum um afmörkuð verkefni sem horfa til framfara fyrir áliðnaðinn. Hér má fræðast nánar um þessa hópa og þau fyrirtæki og stofnanir sem koma að þeim.

  • Þekking og iðnaður - menntun, rannsóknir og þróun
  • Heil heim – öruggir vinnustaðir
  • Flutningar í höfn
  • Farvegur út í heim - greining á útflutningstækifærum
  • Nýjasta tækni og nýsköpun í áliðnaði
  • Hringnum lokað - frá úrgangi til hráefnis
  • Ál og orka
  • Ál alla leið - áframvinnsla og virðismeiri afurðir í áliðnaði
  • Umgjörð og ímynd áliðnaðarins