Álkalsinn var stofnaður 29. júní 2015.  Lagður var grunnur að stofnun klasans á fjölsóttum stefnumótunarfundi sem haldinn var í Borgarnesi í apríl 2014. Þar komu saman fjölbreytt fljóra fyrirtækja sem átti það þó sammerkt að starfsemi þeirra hafði einhvern snertiflöt við áliðnað.