Álklasinn fór í sína fyrstu haustferð síðan að covid faraldurinn hófst. Miðvikudaginn 14. september var flogið til Egilstaða um morguninn þar sem að rúta tók á móti okkur og keyrði austur til Reyðarfjarðar. Þar fengum við frábæra skoðunarferð um Fjarðaál og Launafl. Eftir skoðunarferðirnar var farið í Vök Baths á Egilstöðum þar sem hópurinn átti góða stund.
Sumarfundur Álklasans var haldinn í fyrsta skipi 14. júní síðastliðinn. Viðburðurinn var haldinn í framhaldi af ársfundi klasans. Ellefu erindi voru haldin á ráðstefnunni, hvert öðru áhugaverðara.
Álklasinn stendur fyrir lítilli ráðstefnu miðvikudaginn 14. júní á Tæknisetri klukkan 9:45-15:30. Fjallað verður um verkefni, rannsóknir og þróun tengt ál- og kísiliðnaði, en fengnir hafa verið tveir sérfræðingar frá Kanada til þess að koma og flytja erindi.
Álklasinn og Norðurál stóðu nýverið fyrir heimsókn til Norðuráls þar sem gestir fengu kynningu á starfsemi fyrirtækisins ásamt því að fá að rölta um starfsstaðinn, sjá framleiðsluna og lengstu byggingu á Íslandi.