Álklasinn
Close

Hugmyndabanki

Hér fyrir neðan eru stuttar lýsingar á verkefnum sem borist hafa í gegnum hugmyndagátt Álklasans.  Hugmyndirnar eru settar fram í tímaröð þannig að nýjustu hugmyndirnar koma fram efst. 

  • Áreiðanleikagreining og tillögur að úrbótum á vélasamstæðum/vélahlutum hjá Fjarðaáli
  • Áreiðanleikagreining og tillögur að úrbótum á vélasamstæðum/vélahlutum Skautsmiðju
  • Óútskýrð spennuris í rafgreiningarkerum Fjarðaáls
  • Hönnun hlífar fyrir lyftaragaffla
  • Stýring á tæmingu áls úr deiglum biðofna
  • Hönnun forspenntra klafa fyrir skammtengingu
  • Akstursróbót fyrir kjallarakerskála
  • App fyrir gæðaskoðanir
  • App fyrir forskoðanir vinnuvéla og krana
  • Leiðarasuða í segulsviði
  • Bestun þekjuefnis
  • LCA greining á íslenskri álframleiðslu / verkefni hluti 1 lokið 
  • App fyrir fræðslumál álvera
  • Meistararitgerð: "Af hverju eru ekki fleiri konur starfandi í áliðnaði?"
  • Kortlagning á nýtingarmöguleikum framleiðsluúrgangs frá áliðnaði
  • IS (Industrial Symbiosis) greining á Grundartangasvæði 
  • Föngun eða endurnýting  á CO2 útblæstri frá áliðnaði

 

Hægt er að fá tilkynningu þegar nýjar hugmyndir berast:

Fá tilkynningu

  • Samstarfsaðilar
    • Stjórn Álklasans
  • Hugmyndagátt
  • Fyrirspurnir
  • English
  •  Álklasinn á Facebook

Álklasinn