Skáning í Nýsköpunaráskorun Álklasans

Áklasinn hefur fengið í lið með sér KPMG og Nýsköpunarmiðstöð Íslands og boðar til eftirmiðdagsæfingar. Þarna verða fróðleg erindin sem nýstast ættu fyrirtækjum hvort sem þau eru nú þegar að vinna að nýsköpun og að nýta sér þann stuðning sem í boði sem og fyrirtæki sem hingað til hafa ekki talið sig vera í þeim hópi.
Lesa meira

Gefum jólaljósum lengra líf - endurvinnum álið í sprittkertunum

Endurvinnsluátakinu „Gefum jólaljósum lengra líf – endurvinnum álið í sprittkertunum“ var ýtt úr vör í dag þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra veitti viðtöku veggspjaldi sem kynnir átakið.
Lesa meira

Vorferð Álklasans 2017

Velheppnuð vorferð Álklasans að baki. Að þessu sinni heimsóttum við Austurland, skoðuðum Fjarðaál og Fljótsdalsstöð og kynntumst fjölbreyttri starfsemi fyrirtækja á svæðinu.
Lesa meira

Málmurinn sem á ótal líf

Ársársfundur Samáls fer fram 11. maí kl. 08:30 í Hörpu. Fundurinn er mikilvægur vettvangur til að vekja athygli á áliðnaði á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Málmurinn sem á ótal líf.
Lesa meira

Vorferð Álklasasns

Árleg vorferð Álklasans verður fimmtudaginn 15. júní. Að þessu sinni förum við austur á land og heimsækjum fyrirtæki tengd áliðnaði þar, meðal annast Alcoa Fjarðarál. Þetta verður dagsferð, flogið að morgni dags og komið aftur að kveldi. Dagurinn verður fullnýttur í heimsóknir, fræðslu og skemmtun.
Lesa meira

Vel heppnað Nýsköpunarmót Álkasans afstaðið

Yfir hundrað manns sóttu fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans sem haldið var í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Samtök Iðnaðarins og Samál. Á mótinu voru erindi um nýsköpun og þróun í áliðnaðinum frá ýmsum hornum og þá var opnuð hugmyndagátt Álklasans sem finna má hér á vefsíðu klasans og er ætlað að gera hugmyndir að nemendaverkefnum á háskólastigi aðgengilegri.
Lesa meira

Dagskrá og skráning á Nýsköpunarmóts Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið 23. febrúar í Hátíðarsal Háskóla Íslands, milli klukkan 14 og 16.
Lesa meira

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Tilgangur mótsins er að kynna árangur af rannsókna- og þróunarverkefnum og ræða hugmyndir að nýjum samstarfsverkefnum sem fela í sér tækifæri til framþróunar og verðmætasköpunar í áliðnaði.
Lesa meira

Umfjöllun um Álklasann í Vélagbrögðum

Vélabrögð, tímarit véla- og iðnaðarverkfræðinga, birta veglegt Guðbjörgu Óskarsdóttur viðtal við klasastjóra Álklasann um tilkomu og starfsemi klasans.
Lesa meira

Ánægjulegt kaffispjall hjá Rannís

Rannís bauð Álkasanum í kaffispjall í nýjum húsakynnum í Borgartúni. Farið var yfir áherslur Tækniþróunarsjóðs og greint frá því að breytinga sé að vænta fyrir næsta umsóknarfrest þar sem aukin fjölbreytni verði í boði varðandi tegundir styrkja.
Lesa meira