Málmurinn sem á ótal líf

Ársársfundur Samáls fer fram 11. maí kl. 08:30 í Hörpu. Fundurinn er mikilvægur vettvangur til að vekja athygli á áliðnaði á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Málmurinn sem á ótal líf.
Lesa meira

Vorferð Álklasasns

Árleg vorferð Álklasans verður fimmtudaginn 15. júní. Að þessu sinni förum við austur á land og heimsækjum fyrirtæki tengd áliðnaði þar, meðal annast Alcoa Fjarðarál. Þetta verður dagsferð, flogið að morgni dags og komið aftur að kveldi. Dagurinn verður fullnýttur í heimsóknir, fræðslu og skemmtun.
Lesa meira

Vel heppnað Nýsköpunarmót Álkasans afstaðið

Yfir hundrað manns sóttu fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans sem haldið var í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Samtök Iðnaðarins og Samál. Á mótinu voru erindi um nýsköpun og þróun í áliðnaðinum frá ýmsum hornum og þá var opnuð hugmyndagátt Álklasans sem finna má hér á vefsíðu klasans og er ætlað að gera hugmyndir að nemendaverkefnum á háskólastigi aðgengilegri.
Lesa meira

Dagskrá og skráning á Nýsköpunarmóts Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið 23. febrúar í Hátíðarsal Háskóla Íslands, milli klukkan 14 og 16.
Lesa meira

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Tilgangur mótsins er að kynna árangur af rannsókna- og þróunarverkefnum og ræða hugmyndir að nýjum samstarfsverkefnum sem fela í sér tækifæri til framþróunar og verðmætasköpunar í áliðnaði.
Lesa meira

Umfjöllun um Álklasann í Vélagbrögðum

Vélabrögð, tímarit véla- og iðnaðarverkfræðinga, birta veglegt Guðbjörgu Óskarsdóttur viðtal við klasastjóra Álklasann um tilkomu og starfsemi klasans.
Lesa meira

Ánægjulegt kaffispjall hjá Rannís

Rannís bauð Álkasanum í kaffispjall í nýjum húsakynnum í Borgartúni. Farið var yfir áherslur Tækniþróunarsjóðs og greint frá því að breytinga sé að vænta fyrir næsta umsóknarfrest þar sem aukin fjölbreytni verði í boði varðandi tegundir styrkja.
Lesa meira

Kortlagning fyrirtækja á sviði áliðnaðar

Álklasinn, Íslandsstofa og Samál vinna nú að samstarfsverkefni. Markmið verkefnisins er að greina stöðu fyrirtækja sem starfa á sviði áliðnaðar á Íslandi í dag og fá yfirsýn yfir hindranir, möguleg samstarfsverkefni og þau sóknarfæri sem eru í sjónmáli fyrir útflutning.
Lesa meira

LHÍ og bráðið ál

Johanna Seeleman er nemandi við vöruhönnunarbraut LHÍ og hefur unnið með ál sem efnivið í sín verkefni.
Lesa meira

Kaffispjall hjá Íslandsstofu

Íslandsstofa bauð meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var þjónusta Íslandsstofu og verkefnishugmynd um kortlagningu Álklasans og mat á útflutingstækifærum og fjárfestingum hjá greininni.
Lesa meira